top of page

UPM Oy.

UPM er einn af stærri skógarvöruframleiðendum sem starfandi eru í dag.  UPM er með starfsemi í 14 löndum og með 21000 starfsmenn.

Bong Suomi.

Bong er einn stærsti framleiðandi umslaga í Evrópu.  Við flytum okkar umslög inn í gegnum fyrirtæki þeirra í Finnlandi.

Arjo - Wiggins Ltd.

Arjo - Wiggins er sá pappírsframleiðandi sem býður upp á eitt breiðasta úrval pappírs í Evrópu. 

Metsäboard.

Metsäboard er pappírs- og kartonframleiðandi í eigu Metsä sem er markaðsfyrirtæki sjálfstæðra skógarbænda í Finnlandi. 

Iggesund Paperboard.

Iggesund Paperboard er hluti af sænska skógarvöruframleiðandanum Holmen Group Ab.

1/1

Please reload

Ólafur Þorsteinsson ehf.   -   Sími: 568-8200   -    Netfang: ispapp@ispapp.is   -   Veffang: www.olafurth.is   -   Heimilisfang: Vatnagarðar 4, 104 Reykjavík.

bottom of page