top of page

Colorit.

Gegnlitaður tré- og klórfrír pappír frá Lessebo Bruk í Svíþjóð. Úrval lita er eitt það besta sem býðst í Evrópu. Fæst bæði sem offset- og ljósritunarpappír.

 

Á lager 80 - 270 g/m2

Notkun:

Kápur

Möppur

Föndur

Merkimiðar

Spjaldskrár

Kjörseðlar

Conqueror.

Mjög vandaður pappír og karton frá Arjo Wiggins á Bretlandi. Framleiðsla Conqueror hófst árið 1888 í London. Alla tíð síðan hefur úrvalið verið aukið og endurbætt, enda er þetta eitt þekktasta vörumerki heims þegar kemur að fyrsta flokks bréfsefna- og kápurpappír (text and cover), og umslögum.

 

Á lager í 90 - 300 g/m2. Með og án vatnsmerkis. 

Notkun:

Bréfsefni

Boðskort

Nafnspjöld

Kápur

Möppur

Umslög

Matseðlar 

 

 

 

Curious Matter.

Hátækni pappír og karton frá Arjo Wiggins í Frakklandi og á Bretlandi. Curious Collection er í fararbroddi hvað varðar ögrandi og tæknilegar aðferðir við framleiðslu á pappír og umslögum. Óvenjulegar áferðir og litir gera Metallics, SKIN, Touch, Translucent og Curious Matter að uppáhaldi hönnuða.

 

Á lager í 100 - 380 g/m2 

Notkun:

Öskjur

Möppur

Matseðlar

Kápur

Bréfsefni

Boðskort

Umslög

Curious Metallics.

Hátækni pappír og karton frá Arjo Wiggins í Frakklandi og á Bretlandi. Curious Collection er í fararbroddi hvað varðar ögrandi og tæknilegar aðferðir við framleiðslu á pappír og umslögum. Óvenjulegar áferðir og litir gera Metallics, SKIN, Touch, Translucent og Curious Matter að uppáhaldi hönnuða. 

 

Á lager í 100 - 380 g/m2

Notkun:

Möppur

Kápur

Boðskort

Öskjur

Matseðlar

Bréfsefni

Umslög

Curious Skin.

Hátækni pappír og karton frá Arjo Wiggins í Frakklandi og á Bretlandi. Curious Collection er í fararbroddi hvað varðar ögrandi og tæknilegar aðferðir við framleiðslu á pappír og umslögum. Óvenjulegar áferðir og litir gera Metallics, SKIN, Touch, Translucent og Curious Matter að uppáhaldi hönnuða. 

 

Á lager í 100 - 380 g/m2

Notkun:

Öskjur

Möppur

Matseðlar

Kápur

Bréfsefni

Boðskort

Umslög

Keaykolour Recycled

Litaður pappír og karton frá Arjo Wiggins í Frakklandi og á Bretlandi. Allt frá mildum, yrjóttum tónum yfir í djúpa og hreina liti. Í Keaykolour eru notaðar endurunnar trefjar, frá 30 - 100 %.

 

Á lager í 100 - 400 g/m2

Notkun:

Möppur

Kápur

Boðskort

Öskjur

Matseðlar

Bréfsefni

Umslög

1/1

Please reload

Ólafur Þorsteinsson ehf.   -   Sími: 568-8200   -    Netfang: ispapp@ispapp.is   -   Veffang: www.olafurth.is   -   Heimilisfang: Vatnagarðar 4, 104 Reykjavík.

bottom of page